UltraForm Hlaðvarp
Sigurjón Sturluson
All episodes
Best episodes
Seasons
Top 10 UltraForm Hlaðvarp Episodes
Goodpods has curated a list of the 10 best UltraForm Hlaðvarp episodes, ranked by the number of listens and likes each episode have garnered from our listeners. If you are listening to UltraForm Hlaðvarp for the first time, there's no better place to start than with one of these standout episodes. If you are a fan of the show, vote for your favorite UltraForm Hlaðvarp episode by adding your comments to the episode page.
10/18/24 • 59 min
Sigurjón og Símona fara yfir flutninga UltraForm í Gylfaflöt 10, Grafarvog þar sem planið er að hafa mjög flotta stöð með stærri og flottari sal, saunu, köldum pottum og fleiru. Þau skutuhjúin fara einnig yfir komandi hlaup hjá UltraForm sem eru 5 og 10 km hlaup á braut, Akrafjall Ultra, Hólmsheiðarhlaupið og Rauðavatn Ultra. Þau fara svo að lokum yfir hlaupasumarið jafnt sem þeirra heilsurútínu til að segja fólki hvað þau gera til að halda sér alltaf í þessum keppnisgír.
------------------------------------------------------------------------------------
Instagram hjá Sigurjóni Erni: https://www.instagram.com/sigurjonernir/
Instagram hjá Simonu:
https://www.instagram.com/simonavarei/
UltraForm æfingastöð ultraform.is
Instagram hjá UltraForm https://www.instagram.com/ultraform.is/
034 - Þorbjörg Hafsteinsdóttir - Heilsufrumkvöðull, hjúkrunarfræðingur, næringarþerapisti, lífssstílsþjálfi, rithöfundur og jógakennari.
UltraForm Hlaðvarp
06/24/23 • 90 min
Þorbjörg er frumkvöðull, heilsu- og næringarþerapisti, lífsstílsþjálfi, jógakennari, rithöfundur og móðir. Þorbjörg Hafsteinsdóttir er stofnandi The Health Revolution í Danmörku og framkvæmdarstjóri vörumerkisins Thorbjörg. Hún skrifaði sínu fyrstu bók 10 árum yngri á 10 vikum 2008, sem er metsölubók og hefur selst eins og heit (heilsu) lumma á Íslandi, í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi og seinna í USA og Letlandi. Bókin hefur valdið vitundarvakningu og umræðum um heilbrigði, næringu og heilsu um heim allan. Þorbjörg er með yfir 30 ára reynslu í næringar- og heilsu meðferðum en hún er einnig hjúkrunarfræðingur og löggiltur lífsstíls- og næringarþjálfi og enn fremur getur hún bætt við yoga kennaranámi í safnið. Hún er sérfræðingur í lífsstílsbreytingum er varða sykurfíkn, offþyngd, offitu, sykursýki, breytingarskeiði og sjúkdóma kvenna, heilbrigða meðgöngu, heilbrigð börn og heilbrigða öldrun. Þorbjörg hefur umbreytt konum og körlum með 10 árum yngri og ketoflex prógramminu sínu og heldur byltingarkennd námskeið. Þorbjörg hefur gefið út fjölmargar bækur og er með ýmis námskeið tengd heilsu sem má lesa um og kaupa bókina hennar ketoflex 3-3-1 en aðrar bækur má nálgast á flestum bókadöfnum. Bækurnar sem hún hefur gefið út eru: - 10 árum yngri á 10 vikum - Ljómandi - Safaríkt líf - Matur sem yngir og eflir, - 9 Leiðir til lífsorku - Ketoflex 3-3-1 ------------------------------------------------------------------ Heimasíða Þorbjargar: https://ketoflex.is/tobba-thorbjorghafsteins/
Instagram reikningur: https://www.instagram.com/thorbjorg_hafsteins/
Danska heimasíðan:
thorbjorg.dk
Danska Instagram síða Þorbjargar: https://instagram.com/thorbjorgdk?igshid=YzcxN2Q2NzY0OA==
____________________________________________________________________________________________
Instagram hjá Sigurjóni Erni: https://www.instagram.com/sigurjonernir/ UltraForm æfingastöð
001 - Ultraform hlaðvarp - kynning á Sigurjóni og UltraForm
UltraForm Hlaðvarp
10/29/22 • 59 min
Velkomin í UltraForm Hlaðvarp þar sem við ræðum heilsu og heilsutengd málefni. Í fyrsta þættinum kynnum við þáttastjórnenda og eiganda UltraForm til leiks. Ómar Ómar spyr Sigurjón ýmsa spurninga um æsku, uppeldi jafnt sem heilsu og einnig um UltraForm. ----------------------------------------------
Instagram hjá Sigurjóni: https://www.instagram.com/sigurjonernir/ UltraForm æfingastöð Heimasíða: UltraForm.is
Instagram hjá UltraForm https://www.instagram.com/ultraform.is/
015 - Utanvegahlaup með Sigurjóni Erni
UltraForm Hlaðvarp
02/12/23 • 79 min
Sigurjón Ernir hefur hlaupið og keppt í ansi mörgum utanvegahlaupum hér á landi jafnt sem erlendis og fer hér með ykkur yfir fjölmörg hlaup sem eru í boði hér á landi og fer að lokum yfir yfir þrjú styttri hlaup c. 20 km og 2 lengri hlaup ca. 50 km. Sigurjón fer yfir búnað, þjálfunaráætlun og margt fleira sem gott er að hafa í huga fyrir ýmis krefjandi utanvega/ultrahlaup. ------------------------------------------ Instagram hjá Sigurjóni Erni: https://www.instagram.com/sigurjonernir/ UltraForm æfingastöð
ultraform.is
002 - Hámarksárangur með Sigurjóni Erni og Símonu - Hluti 2
UltraForm Hlaðvarp
11/13/22 • 77 min
Sigurjón og Símona fara yfir fyrirlesturinn hámarksheilsa með Sigurjóni Erni sem Sigurjón hefur verið að halda víða um land undanfarið.
Sigurjón og Símona snerta á mörgum þáttum sem viðkoma heilsu í þeirri von að hjálpa hlustendum að bæta sína heilsu.
---------------------------------------------- Instagram hjá Sigurjóni: https://www.instagram.com/sigurjonernir/ UltraForm æfingastöð Heimasíða: UltraForm.is
Instagram hjá UltraForm https://www.instagram.com/ultraform.is/
07/05/24 • 107 min
Anna Berglind Pálmadóttir hefur lengi verið í fremri röð hlaupara hér á landi og sínt sig og sannað á brautinni jafnt sem í utanvegahlaupum. Sigurjón og Anna fara um víðan völl í spjallinu og fara yfir hennar íþróttaferil sem byrjaði í þolfimi í ræktinni, færðist yfir í Crossfit og keppti svo í 5 km hlaupi sér til gamans þar sem hún rúllaði undir 20 min líkt og ekkert væri sjálfsagðara. Anna lenti einnig í alvarlegu slysi í Esjuni fyrir nokkrum árum sem hún hefur náð að jafna sig ótrúlega vel af í dag en háir henni þó enþá daglega að einhverju leyti.
-------------------------------------------------------------------------------- - Anna Berglind á Instagram: https://www.instagram.com/annaberglindp/ -------------------------------------------------------------------- - Heimassíða UltraForm: ultraform.is - Instagram Sigurjón: https://www.instagram.com/sigurjonernir/ - Instagram UltraForm: https://www.instagram.com/ultraform.is/076 - Freyr Hákonarson - Blackout !!!
UltraForm Hlaðvarp
09/19/24 • 98 min
Freyr Hákonarson og Sigurjón hafa brallað margt saman þegar kemur að hinum ýmsu áskorunum, þrekmótaröðin, Heimsmeistaramót í Spartan keppni og margt fleira. Þeir félagar ræða aga, æfingar, næringu, lífið og tilveruna.
Freyr byrjaði fyrir stuttu með nýja tíma í Reebok Fitness sem kallast Blackout og hafa hlotið áhuga margra en þar er ekkert gefið eftir og agi og harka haft í fyrrirúmi. -----------------------------------------------------------------------------
Intagram hjá Frey: https://www.instagram.com/freyrhakonarson/----------------------------------------- Instagram hjá Sigurjóni Erni: https://www.instagram.com/sigurjonernir/ UltraForm æfingastöð ultraform.is
Instagram hjá UltraForm https://www.instagram.com/ultraform.is/
074 - Ultra konurnar Hafdís Guðrún og Elísa Kristinsdóttir
UltraForm Hlaðvarp
08/25/24 • 83 min
Hafdís og Elísa eru miklir æfingafélagar og eru seint þekktar fyrir að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur. Þær hafa tæklað ótrúlegar æfingar jafnt sem áskoranir saman í sumar og þar má nefna 11 Esjuferðir sem var styrktarverkefni hjá þeim vinkonum og nokkura daga æfingaferð erlendis þar sem þær hlupu daglega krefjandi leiðir með mikilli hækkun og báru allan búnað á bakinu. Ekki nóg með að þær gerðu þetta allt heldur gerðu þær þetta milli þess sem þær tækluðu mikið af erfiðustu fjaallahlaupum hér á landi en þar má nefna Esju Ultra maraon, Laugarvegurinn, Kerlingafjöll Ultra og Súlur Vertical svo nokkur hlaup séu nefnd. Framundan eru vígalegar áskoranir hjá þeim vinkonum en Hafdís er á leið í 350 km keppni sem telur 27.000m hæðarmetra ogg heitir Tour De Giants og mun Elísa fara með henni út og sína frá keppnini um leið og hún aðstoðar Hafdísi og Elísa er svo sjálf að fara í heimsmeistaramót liða í Bakgarðskeppni hér heima í Október þar sem Hafdís mun aðstoða hana eftir bestu getu. -----------------------------------------------------------------------
Intagram hjá Hafdísi:https://www.instagram.com/hafdisgudrun/ Instagram hjá Elísu:https://www.instagram.com/elisakristins/
----------------------------------------- Instagram hjá Sigurjóni Erni: https://www.instagram.com/sigurjonernir/ UltraForm æfingastöð ultraform.is
Instagram hjá UltraForm https://www.instagram.com/ultraform.is/
072 - Lukka Pálsdóttir - Tilraunir í mataræði til bættrar heilsu og heilsa heilt yfir
UltraForm Hlaðvarp
08/01/24 • 114 min
Greenfit:
https://www.instagram.com/greenfit.is/
Lukka:
https://www.instagram.com/lukkap/
----------------------------------------- Instagram hjá Sigurjóni Erni: https://www.instagram.com/sigurjonernir/ UltraForm æfingastöð
Instagram hjá UltraForm https://www.instagram.com/ultraform.is/ Heimasíða: UltraForm.is
01/01/25 • 95 min
Helgi Halldórsson og Hlynur Þór Þorleifsson hafa báðir áhugaverða sögur að segja frá sinni heilusvegferð. Þeir voru báðir komnir á frekar slæman stað sem rekja má til margra þátta en það er óhætt að segja að þeir sneru alveg við blaðinu og komu sér í ótrúlega gott stand líkamlega jafnt sem andlega á stuttum tíma með réttum áherslum.
Þeir eru svo sannarlega komnir í mikið UltraForm í dag og sigrast á erfiðum áskorunum í dag líkt og að drekka vatn. Likt og svo margir eiga til að gera í dag þá gleymdu þeir sér aðeins í amstri dagsins (Ef svo má að orði komast) og settu á sama tíma heilsuna aðeins til hliðar. Þeir hafa heldu betur breytt um gír í dag og hafa á stuttum tíma komist á ótrúlega góðan stað andlega jafnt sem líkamlega.
------------------------------------------------------------------- Instagram hjá Helga: https://www.instagram.com/helgih87/
Instagram hjá Hlyni:
https://www.instagram.com/htt82/
Instagram hjá Sigurjóni Erni: https://www.instagram.com/sigurjonernir/ UltraForm æfingastöð ultraform.is
Instagram hjá UltraForm https://www.instagram.com/ultraform.is/
Show more best episodes
Show more best episodes
FAQ
How many episodes does UltraForm Hlaðvarp have?
UltraForm Hlaðvarp currently has 86 episodes available.
What topics does UltraForm Hlaðvarp cover?
The podcast is about Health & Fitness, Fitness, Podcasts and Carnivore.
What is the most popular episode on UltraForm Hlaðvarp?
The episode title '065 - Bergur Vilhjálmsson - 100 km með prowler og lífið hjá Berg - Hluti 2/2' is the most popular.
What is the average episode length on UltraForm Hlaðvarp?
The average episode length on UltraForm Hlaðvarp is 93 minutes.
How often are episodes of UltraForm Hlaðvarp released?
Episodes of UltraForm Hlaðvarp are typically released every 7 days, 21 hours.
When was the first episode of UltraForm Hlaðvarp?
The first episode of UltraForm Hlaðvarp was released on Oct 29, 2022.
Show more FAQ
Show more FAQ