
Dularfullur dauði: Mike Mansholt
02/08/22 • 52 min
Mike Mansholt fór til Möltu að heimsækja kærustuna sína og ákvað að framlengja ferðinni til þess að æfa sig fyrir Reykjavíkurmaraþonið. Einn morgun leigði hann sér hjól, fór út að hjóla og sást ekki síðar. Nokkrum dögum síðar fannst líkið við Dingli kletta sem var vinsæll túristastaður. Rannsóknaraðilar úrskurðu um að hann hafi líklegast hjólað framyfir bjargbrún, en sönnunargögn bentu til annars. Var þetta hræðilegt slys, eða var eitthvað annað í gangi?
Mike Mansholt fór til Möltu að heimsækja kærustuna sína og ákvað að framlengja ferðinni til þess að æfa sig fyrir Reykjavíkurmaraþonið. Einn morgun leigði hann sér hjól, fór út að hjóla og sást ekki síðar. Nokkrum dögum síðar fannst líkið við Dingli kletta sem var vinsæll túristastaður. Rannsóknaraðilar úrskurðu um að hann hafi líklegast hjólað framyfir bjargbrún, en sönnunargögn bentu til annars. Var þetta hræðilegt slys, eða var eitthvað annað í gangi?
Previous Episode

Manndráp: Ann Maguire
Ann Maguire var farsæll kennari í Corpus Christi menntaskólanum í Leeds að starfa sitt lokaár þegar hún var myrt af nemanda sínum í miðri kennslustund.
Nemandinn umræddi er hinn 15 ára gamli Will Cornick, en hann hafði orðið fyrir áfalli nokkrum árum áður og hafði reiðin vegna þessa brotist út með reiði, reiði aðallega í garð Ann sem var spænskukennarinn hans.
ÁSKRIFT:
Next Episode

Mannshvarf: Claudia Kirschhoch
Claudia var 29 ára gömul þegar hún hvarf sporlaust í miðri vinnuferð á Jamaíka en hún starfaði sem rithöfundur
Hún hafði verði í samfloti annarra rithöfunda og þar á meðal var ein sem varð mjög góð vinkona hennar, sú hét Tania.
Claudia sást síðar á vappi á ströndum Negril þann 27 maí og hefur ekki sést eftir það.
Foreldrar hennar hafa lagt mikla leit af dóttur sinni en enn sem komið er hefur það reynst með öllu árángurslaust.
Einn maður hefur verið bendlaður við hvarfið en ekki tókst að sanna viðkomu hans að málinu með neinum hætti
If you like this episode you’ll love
Episode Comments
Generate a badge
Get a badge for your website that links back to this episode
<a href="https://goodpods.com/podcasts/mor%c3%b0sk%c3%barinn-207801/dularfullur-dau%c3%b0i-mike-mansholt-21741128"> <img src="https://storage.googleapis.com/goodpods-images-bucket/badges/generic-badge-1.svg" alt="listen to dularfullur dauði: mike mansholt on goodpods" style="width: 225px" /> </a>
Copy